Piglets
Piglets

press to zoom
Piglets
Piglets

press to zoom
Duck
Duck

press to zoom
Piglets
Piglets

press to zoom
1/12

Húsdýragarðurinn að Finnsstöðum telur kindur og lömb, kýr og kálfa, svín og grísi, endur og andarunga, hesta, hænur og hana og er opinn alla daga frá 10 til 17 frá 1. maí til 30. september. Við bjóðum uppá að teyma undir börnum.

 

Dýrin okkar eru hrifin af fólki, sérstaklega smáfólki, frá öllum heimshornum.

Verð:

2 til 15 ára: 600kr.

16 ára og eldri: 1200kr.

Teymt undir börnum í 15 mín: 2000kr.