
Egilsstaðir
The house
Egilsstaðir
Hot tub
Egilsstaðir
Shower
Egilsstaðir
The house
1/9
Gamli bær
6 manna bústaður með 3 svefnherbergjum, stofu og eldhúsi.
Pallur með heitum potti, garðhúsgögnum og grilli.
Finnsstaðir leigja út eitt einbýlishús á bænum. Húsið er rúmgott og búin öllum helstu þægindum, s.s. þvottavél og þurrkara, eldavél, örbylgjuofni, sjónvarpi og nettengingu.
Fyrir utan bíður náttúran með ótal áhugaverðum gönguleiðum, húsdýragarði í hlaðinu og svo er stutt að renna inn á Egilsstaði ef eitthvað vantar.
Gestir fá afslátt í hestaferð!