Hestaleigan að Finnsstöðum státar af góðum hestum sem tölta fyrir eitt orð. Hvort sem þú ert vanur eða óvanur hestamaður eigum við rétta hestinn fyrir þig.

 

Við ríðum út í litlum hópum og veljum reiðleið eftir stemmningu og veðri.

 

Öll áhersla er lögð á örugga og ánægjulega upplifun manna og dýra.

Við erum með 1 klst og 2 klst hestaferðir.

Alla daga klukkan 10:00 og ​15:00.

The Giddy Up Tour:

1 klst

9500kr á mann.

The Trotter Tour:

2 klst

17.000kr á mann.

Bókanir: 892 1803
eða sendu okkur tölvupóst.
Nothing to book right now. Check back soon.