Finnsstaðir

Galdrahestar_hestur-01.png

Hestaleiga

Erum með góða hesta sem tölta fyrir eitt orð. Öll áhersla er lögð á örugga og ánægjulega upplifun manna og dýra.

Dýragarður

Húsdýragarðurinn telur kindur og lömb, kýr og kálfa, svín og grísi, endur og andarunga, hesta, hænur og hana

Gisting

7 manna bústaður með 3 svefnherbergjum, stofu og eldhúsi. Pallur með heitum potti, garðhúsgögnum og grilli.